BRAGGINN VEISLUSALUR

Í Nauthólsvík stendur látlaus Bragginn og lætur lítið yfir sér í góðu samræmi við nátturu og umhverfi.

Innandyra er eins og að stíga inní annan heim, bogadregið þakið og fallegt  og vandað yfirbragð myndar alveg einstaka og notalega stemningu.

Fullkomin LED lýsing er í salnum þar sem hægt er að breyta um liti og styrk ljóssins eftir stemningu og einstakega flottur Bar er fyrir miðju salarins.

Fyrir utan er skemmtilegt útisvæði fyrir borð og stóla sem nýtist vel á sólríkum dögum.  Þar er einnig hægt að setja upp Veislutjald og með því tvöfalda gestafjölda Braggans.

Bragginn Bistro sér um veitingar í Bragganum og býður uppá fjölbreytt úrval veitinga allt eftir tilefni.

Bragginn er aðeins leigður út með veitingum.

+ 70 manns í sitjandi borðhald.
+ 110 manns í standandi veislu eða móttökur.
+ Vandaður og fallegur salur.
+ Fallegt útisvæði og gott aðgengi.
+ Stillanleg LED lýsing fyrir mismunandi stemningu.

+ Mögulegt að setja upp stórt veislutjald við salinn.
+ 60 manna Skáli verður tekin í notkun síðar á árinu.
+ 60 manna Skáli verður tekin í notkun síðar á árinu.
+ Fjölbreytt úrval veislurétta eftir tilefni.

Fáðu tilboð í veisluna þína

8 + 9 =