TACOVEISLA BRAGGANS

Þú færð öll hráefnin frá okkur fullelduð og setur saman eftir þínu eigin höfði heima eða í vinnunni.
Þú velur allt að þrjár tegundir og færð með öll þau hráefni sem henta þeim tegundum.

 

Kjúklinga
Kjúklingur í kryddhjúp, sterkkryddað hrásalat, vorlaukur og chili majónesi. 

Nauta
Hægelduð nautasíða (rifin/pulled), chili majónes, sterkkryddað hrásalat, kóreskt relish og vorlaukur. 

Blómkáls (V)
Blómkáli í tempura, sýrt hvítkál, rauðlaukur, gulrætur, agúrkur og kóríander. 

Rækju
Grillaðar risarækjur, mango salsa, sýrt hvítkál, gulrætur, agúrkur, kóríander, chilli majónes og sterkur sýrður rjómi. 

Frábært fyrir fjölskylduna, vinustaðinn eða vinahópinn.

 

 

Bragginn - taco veisla