TACOVEISLA BRAGGANS

Þú færð öll hráefnin frá okkur fullelduð og setur saman eftir þínu eigin höfði heima eða í vinnunni.
Þú velur allt að þrjár tegundir og færð með öll þau hráefni sem henta þeim tegundum.

 

Kjúklinga
Kjúklingur í kryddhjúp, sterkkryddað hrásalat, vorlaukur og chili majónesi. 

Nauta
Hægelduð nautasíða (rifin/pulled), chili majónes, sterkkryddað hrásalat, kóreskt relish og vorlaukur. 

Blómkáls (V)
Blómkáli í tempura, sýrt hvítkál, rauðlaukur, gulrætur, agúrkur og kóríander. 

Rækju
Grillaðar risarækjur, mango salsa, sýrt hvítkál, gulrætur, agúrkur, kóríander, chilli majónes og sterkur sýrður rjómi. 

Frábært fyrir fjölskylduna, vinustaðinn eða vinahópinn.

Hægt er að panta frá 4 einstaklingum og upp úr.
Smelltu á hnappinn hér að neðan, neðst á pöntunarsíðunni finnur þú svo Taco veisluna okkar.
Veldu þín uppáhalds taco, þann tíma sem þú villt hafa þína veislu klára, komdu svo til okkar og sæktu eða fáðu veisluna einfaldlega senda heim að dyrum.

Panta þarf fyrir klukkan 17 þann dag sem óskað er eftir taco veislunni. 

 

Bragginn - taco veisla