Bjórgjöf Bragganns og SFHR

Í tilefni af upphafi skólaársins þá langar okkur á Bragganum og SFHR að bjóða öllum nýnenemum við Háskólann í Reykjavík í frían bjór á Bragganum!

 

 

Á Bragganum fá allir nemendur skólans sérkjör á mat og drykk alla daga ALLTAF – HAPPY HOUR VERÐ ALLA DAGA

 

Það eina sem þú þarft að gera til þess að nálgast fría bjórinn er að fylla út formið hér að neðan.
Þú munt svo fá sendan passa í símann þinn á næstu klukkustundum sem þú getur svo nýtt á Bragganum og fengið ískaldan Tuborg Classic eða Gull Lite á krana í staðinn.
ATH það verður að nota @RU.is netfangið, eingöngu 1 passi á hvert netfang.