SUPER BOWL – TILBOÐ

TACO veisla 

Þú færð öll hráefnin frá okkur fullelduð, hitar þau í ofninum heima og setur saman eftir þínu eigin höfði.

Grísa
Hægelduð grísasíða (pork belly), kimchi, agúrkur, vorlaukur og sterk kóresk BBQ sósa.

Kjúklinga
Kjúklingur í kryddhjúp, sterkkryddað hrásalat, vorlaukur og chili majónesi.

Rækju
Grillaðar risarækjur, mango salsa, sýrt hvítkál, gulrætur, agúrkur, kóríander, chili majónes og sterkur sýrður rjómi.

Verð:
Fyrir 4-6 (12 tortillur) – 9.200 kr
Fyrir 6-8 (18 tortillur) – 13.200
Fyrir 8-10 (24 tortillur) 17.200

VÆNGIR

Veldu um 4 tegundir af vængjum – og fjölda 10, 20 eða 30 stk 

Braggavængir – Steiktir kjúklingavængir í kryddhjúp með kóreskri BBQ sósu og chili mayo til hliðar.
Styrkleiki 1/3

Drekavængir – Steiktir kjúklingavængir í kryddhjúp velt uppúr Drekasósu frá Lefever.
Styrkleiki 3/3

Chili og Lime vængir – 
Steiktir kjúklingavængir í kryddhjúp velt uppúr chili og lime vængjasósu.
Styrkleiki 2/3

Sterkir BBQ vængir – 
Steiktir kjúklingavængir í kryddhjúp velt uppúr sterkri kóreskri BBQ sósu.
Styrkleiki 2/3

Verð:
10 stk – 1940 kr. / 20 stk – 3740 kr / 30 stk – 5540 kr.

 

Hægt er að panta fyrir 4 einstaklinga eða fleiri.
Smelltu á hnappinn hér að neðan, þar finnur þú Super Bowl tilboðin okkar.
Veldu hvort þú viljir taco eða vængi, eða bara bæði, þann tíma sem þú vilt sækja og fyrir hversu marga, komdu svo til okkar og sæktu eða fáðu veisluna einfaldlega senda heim að dyrum.

Panta þarf fyrir klukkan 17 sunnudaginn 7. febrúar.

Hægt að sækja á milli klukkan 17 og 21 sunnudaginn 7. febrúar – ATH það þarf að taka fram klukkan hvað þú vilt sækja. 

 

NETPANTANIR
SuperBowl á Bragganum